Greinar

Kynsjúkdómar

Einkenni

Einkenni sveppasýkingar geta verið þykk, kekkjótt útferð frá leggöngum, þurrkur, særindi og mikill kláði og jafnvel getur komið gerlykt.

Birt þann:
16/5/2019
Lesa meira
Sýkingar

Hvað veldur sýkingum

Sýkingar í leggöngum eru tíðastar, þegar streitu gætir hjá konum, því þá minnkar viðnámsþróttur líkamans.

Birt þann:
15/5/2019
Lesa meira
Kynlíf

Hver eru einkenni bólgu í blöðruhálskirtli?

Einkenni bráðabólgu eru verkir í blöðruhálskirtli. Þeir koma fram sem verkir í klofi, endaþarmi og yfir lífbeini.

Birt þann:
14/5/2019
Lesa meira
Kynlíf

Hver eru einkenni krabbameins í blöðruhálskirtli?

Það eru mikið til þau sömu og við góðkynja stækkun á kirtlinum, þ.e. vandræði við þvaglát af ýmsum toga.

Birt þann:
14/5/2019
Lesa meira