Einkenni sveppasýkingar geta verið þykk, kekkjótt útferð frá leggöngum, þurrkur, særindi og mikill kláði og jafnvel getur komið gerlykt.
Sýkingar í leggöngum eru tíðastar, þegar streitu gætir hjá konum, því þá minnkar viðnámsþróttur líkamans.
Í bókinni Konan, kynreynsla kvenna eftir Sheilu Kitzinger, sem gefin var út af bókaforlaginu Iðunni 1983 í þýðungu Álfheiðar Kjartansdóttur
Oft tala konur um vonda lykt af blæðingum og útferð og getur það í mörgum tilfellum verið fyrsta einkennið, sem konur taka eftir